„Lítið skref gæti verið upphafið að frábæru ferðalagi.
Hvers vegna að klæða sig bara í eitthvað? en ekki í eitthvað fabjúlös
Væri ekki ráð að byrja daginn á því að klæða sig í smá töfra og finna hvað dagurinn verður miklu miklu skemmtilegri.
Það er nefnlega vísindalega sannað að það að klæða sig í liti hefur stórkostleg áhrif á líðan.
Þegar dimmir úti þá er enn mikilvægara að fylla lífið af litum og hleypa töfrunum inn.
Ekki vera bara skugginn af sjálfri þér, vertu fallegasta og mest fabjúlös útgafan af sjálfri þér.
Lífið er miklu skemmtilegra í lit.
Með því að elska sjálfan þig ertu í takt við hver þú ert í raun og veru og það er ofurkraftur þinn! Í kjarna þínum ertu hrein ÁST. Og með því að elska sjálfan þig opnarðu dyr til að skapa ótrúlegt líf og uppfylla drauma þína.
„Lítið skref gæti verið upphafið að frábæru ferðalagi.
Við Trúum því að litir séu næring fyrir skynfærin og bráðnauðsynlegir til að fá það besta og skemmtilegasta útúr lífinu. Fyrir okkur er það svipað kjánalegt að klæðast bara einum lit eins og að sleppa öllum kryddum og nota bara tómatsósu með öllum mat. (Það væri soldið boring)
Litir eru nefnilega alls ekki svo ólíkir kryddi. Það þarf að prófa þá, læra á þá og leika sér og vera óhrædd við að taka sénsa. Það er leiðin til að finna og þroska lit laukana.
æfingin skapar meistarann ;)
Persónulegur stíll er forvitni um sjálfan sig...
Takk fyrir frábæra þjónustu - varan sem ég pantaði kom heim að dyrum eftir korter næstum því! Mér bara brá 🤣
— Anna
Þið eruð æði, veitð persónulega og þægilega þjónustu og ég er algjörlega orðin húkkt á þessum litríku gersemum. Hlakka til að velja þá næstu
— Bergrún